Vitargo kolvetnið er framleitt úr bygg eða maís og er fjölsykra úr glúkósa, sérstaklega þróuð til að mæta kröfum íþróttafólks.
Sérstaða Vitargo skýrist helst af einstakri sameindauppbyggingu og hraðara frásogi sem hefur fjölbreyttan ávinning fyrir íþróttafólk.
Áreiðanlegar rannsóknir hafa sýnt fram á yfirburði Vitargo í viðhaldi á orkubúskap íþróttafólks. Vitargo er í sérflokki hvað varðar gæði hráefna og framleiðslu.

Vitargo vörurnar styðja við mismunandi þætti þjálfunar
Vitargo +Electrolyte styður við þolþjálfun. Vitargo +Creatine hentar sérstaklega vel fyrir kraftþjálfun, sprett- og úthaldsæfingar.Vitargo CarboLoader er hraðvirk kolvetnahleðsla til að fylla á orkubirgðir líkamans.Vitargo Professional bætir einbeitingu, þol og andlega frammistöðu. Vitargo Pure hreint og bragðlaust, veitir skjóta og aukna orku á æfingu og styður við endurheimt.Vitargo Endurance Fuel viðheldur þolgetu í langtíma þolþjálfun og eykur vökvaupptöku við hreyfingu.Vitargo BCAA Race örvar vöxt og vinnur gegn niðurbroti vöðva