Vitargo Pure
- All-natural ingredients
- Vegan, Gluten-free, Lactose-free, and No preservatives
Vitargo Pure veitir skjóta og aukna orku á æfingu og styður við endurheimt
Vitargo Pure er tilvalið til blöndunar í eigin prótínblöndur og íþróttadrykki því það inniheldur hvorki bragðefni né önnur viðbætt efni.
Vitargo Pure inniheldur hið einstaka kolvetni Vitargo® sem rannsóknir hafa m.a. sýnt fram á 70% hraðari endurhleðslu glýkógens og ríflega tvöfalt hraðari magatæmingu í samanburði við önnur kolvetni.
Þyngd: 1 kg
Skammtur: 2 skeiðar (75g) innihalda 69g af kolvetni / 280 kcal
Bragð: Án bragð-, sætu- og litarefna
Blöndun með vatni: Setjið 200 ml. af vatni í flöskuna með tveimur skeiðum af Vitargo og hristið vel í 30 sek. Bætið síðan við 400-500 ml af vatni og hristið vel.
Nutritional value |
100g |
75g (2 scoops) |
100ml |
Energy value |
370Kcal / 1600KJ |
280Kcal / 1200KJ | 37Kcal / 160KJ |
Fat |
0g |
0g |
0g |
of which saturated |
0g |
0g |
0g |
Carbohydrates |
91,7g |
68,8g |
9,2g |
of which sugars |
0g |
0g |
0g |
of which starch |
91g |
68,3g |
9,1g |
Protein |
0,1g |
0g | 0g |
Salt | 0g | 0g | 0g |
Ingredients: Starch (Vitargo®)* derived from barley or mais starch | |||
*Protected by EU Patent (EU 0745096) | |||