Vitargo BCAA Race
Vitargo BCAA Race
Vitargo BCAA Race

Vitargo BCAA Race

5.790 kr
/

Bragð

BCAA Race er samsett úr amínósýrunum L-leucine, L-isoleucine og L-valine, í hlutföllum 2: 1: 1, og L-Glutamine.

BCAA tilheyra þeim hópi nauðsynlegra amínósýra sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf því að fá í gegnum fæðuna. Við líkamsrækt verður aukið niðurbrot þessara amínósýra en með því að veita líkamanum BCAAs verður uppbygging og endurheimt á vöðvavefjum. Einnig inniheldur lyfjaformúlan amínósýruna L-Glútamín en L-glútamín er ómissandi amínósýra sem líkaminn getur breytt í aðrar amínósýrur ef þörf er á til notkunar í ýmsum ferlum. Ef framboð líkamans á glútamíni minnkar getur það lýst sér sem minnkun á próteinmyndun í vöðvum. Við mælum því með BCAA Race fyrir lotuþjálfun, bæði hjarta- og styrktarþjálfunar.

Fyrir þolþjálfun er gott að blanda t.d. Vitargo Pure eða Vitargo + Electrolyte, um 50-75 g af dufti með 10-12 g skammt af BCAA Race og þá fæst Vitargo sportdrykkur með nýju bragði og bætir mikilvægum amínósýrum í vöðvann. Fyrir þá sem eru með lactose óþol mælum við með að blanda ofangreinda blöndu sem endurheimtardrykk sem valkost við hefðbundið duft sem inniheldur kolvetni og mysuprótein.

- Örvar vöxt og vinnur gegn niðurbroti vöðva

- Frammistöðuaukandi fyrir hjarta- og styrktarþjálfun

- Glúten- og sykurfrír

Nánari lýsing:

Virkar mjög vel að blanda í Vitargo Carboloder, Electrolyte, Vitargo + Creatine eða Vitargo Pure.

Skammtar: Viðbót við daglegt mataræði. Blanda 1 skammt um 10 g með 300 ml af vatni, eða Vitargo sportdrykk magn 6-8 dl. Innbyrt fyrir og á meðan eða eftir æfingu.

Þyngd: 500 g

Inniheldur 15 ml skeið

Stærð skammts: 1 skeið, um 10 g duft (50 x 10 g skammtar)

Bragð: Appelsínu og Sumar ávextir

Glúten- og sykurlaus