Whey-prótein, sem inniheldur lífsnauðsynlegar amínósýrur, er prótein sem stuðlar að eðlilegri starfsemi vöðva og, samkvæmt rannsóknum, getur stuðlað að því að draga úr þreytu í vöðvum og styðja við viðgerðarferli vöðvafrumna eftir mikla kraftþjálfun.
Whey-prótein sem tekið er eftir æfingu getur einnig stuðlað að bættu þoli. Tilbúið hreint WHEY PRÓTEIN hefur lágt fituinnihald og hátt prótein innihald.
Þyngd: 1 kg
1 skammtur: 30 gr (ca 1dl) sem inniheldur 21 g prótein
Blanda með 2dl vatni